4x25km - 2018

Skráningu lokið

4x25KM boðhlaup.  

Ræsing 13:00
Skráningargjald:
að 12.ágúst: kr. 9.800 -
eftir 12.ágúst: kr. 12.900-

25 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins og upp á hraunkantinn, út á gamla Kambaveginn neðan Hrauntungu (sumarhús). Gamli vegurinn hlaupinn að reiðstíg sem liggur norður yfir Hamarinn, samsíða þjóðveginum. Reiðstígurinn er hlaupinn inn í dalinn þar til komið er á göngustíg sem liggur að bílaplani við Varmá innst í dalnum. Þar er farin stikuð leið upp Rjúpnabrekkur og inn Reykjadalinn. Upp Klambragil úr Reykjadalnum, við heita lækinn og inn á Ölkelduháls, þar til komið er að vegvísi (drykkjarstöð). Nú farið niður í Reykjadalinn norðan við Ölkelduhnjúkinn. Reykjadalurinn er hlaupinn sömu leið niður í Hveragerði, meðfram hamrinum niður Árgil í Lystigarðinn þar sem marklínan bíður.

Þátttakendur:

Númer Nafn Lið Fæðingarár Land
1 Grétar Páll Jónsson ÞRUMUKETTIRNIR 1977 Iceland
2 Hildur Björg Bæringsdóttir ÞRUMUKETTIRNIR 1976 Iceland
3 Höskuldur Sigurðarson ÞRUMUKETTIRNIR 1977 Iceland
4 Guðrun Heimisdóttir ÞRUMUKETTIRNIR 1981 Iceland